Gómsætir og girnilegir bitar í fallegum litum. Tilvaldar fyrir þitt einstaka tilefni; ferminguna, brúðkaupið, útskriftina, afmælið og veisluna. Ein eining inniheldur tíu kókostoppa, tíu súkkulaðikökubita og tíu vatnsdeigsbollur með rjóma, skreytt með berjum.
Kælivara 0-4°C